Til hnífs og skeiðar

Matvæli - fæðuöflun – úrvinnsla – neysla

Dagskrá í Þjóðskjalasafni Íslands

Kl 13:00 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson setur ráðstefnuna og flytur ávarp.
Kl 13:15 Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður kynnir landsnefndarverkefnið og annað bindi skjalanna.
Rigsarkivar Asbjørn Hellum opnar vefinn landsnefndin.is.
Kl 13:30-14:50 Forelæsninger på dansk – fyrirlestrar á dönsku.

  • Christina Ax – De islandske præster og almuen.
  • Leon Jespersen – Landkommissionen i et større perspektiv – baggrund og formål.
  • Auður Hauksdóttir – Brevene og islændingenes møde med dansk sprog og kultur.
Kaffihlé
Kl 15:00-16:00 Fyrirlestrar á íslensku – forelæsninger på islandsk.

  • Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir – Verkefni Landsnefndarinnar fyrri – ferðalög, skjalasafnið og bréfritarar.
  • Jóhannes B. Sigtryggsson – Um íslensku í bréfum til Landsnefndarinnar.
  • Helga Hlín Bjarnadóttir – Húsagi og landsagi í uppkasti Þorkels Fjeldsteds að landsagatilskipun 1770.
Stutt hlé
Kl 16:10-17:00 Fyrirlestrar á íslensku, framhald – forelæsninger på islandsk, fortsat.

  • Gunnar Örn Hannesson – Frumathuganir á innsiglum í landsnefndarskjölunum.
  • Hrefna Róbertsdóttir – Hreppstjóraembættið – hlutverk og viðhorf 1770.
Kl 17:00 Ráðstefnuslit.

 

© 2022 Til hnífs og skeiðar

Theme by Anders Norén