Til hnífs og skeiðar

Matvæli - fæðuöflun – úrvinnsla – neysla

Vildi laun fyrir nám í ostagerð

Hjá sýslunefnd Austur Húnavatnssýslu fannst bréf dagsett 13.apríl 1923, ritað af Bjarna Jónssyni, Hvammstanga. Þar fer hann fram á laun fyrir nám sitt í Þingeyjarsýslu við ostagerð.

Vill hann halda áfram að vinna við ostagerð ef sýslunefndin sér fram á að hægt sé að tryggja rekstur slíkra búa og jafnvel fjölga þeim. Góð viðbót handa fólki til að hafa til hnífs og skeiðar.

Bréf Bjarna Jónssonar.

Bréf Bjarna Jónssonar, bls. 1.

Bréf Bjarna Jónssonar.

Bréf Bjarna Jónssonar, bls. 2.

 

Next Post

Previous Post

© 2022 Til hnífs og skeiðar

Theme by Anders Norén